sunnudagur, janúar 23, 2005 Joi |
14:44
|
Mynd
Var í smá tilraunamennsku í að taka andlitsmyndir í gærkvöldi eftir ferð Johnny Depp klúbbsins á Finding Neverland (Sonja var gestur með okkur Hjölla í bíóferðinni). Við Sonja fórum áður á hamborgarabúlluna sem er ansi góður staður verð ég að segja og skemmtileg stemming inni á þessum litla stað, minnir mann á lítinn stað í bretlandi eða eitthvað slíkt. Tekin með 35mm f/1.4L linsunni á f/1.6.
|