Myndavél
Lítur út fyrir að ég fái loksins 20D vélina í dag eftir 2ja mánaða viðgerð hjá Beco. Þeir náðu að stilla fókusinn og síðan reyndist 35 1.4L linsan líka vera með afbakaðan fókus og töldu þeir að þeir gætu lagað hana líka. Núna er bara að sjá hvort ábyrgðaskírteinin haldi ekki ... vona það.
|
Búinn að fá allt úr viðgerð, ábyrgðin á vélinni (frá Amsterdam) coveraði viðgerðina en hinsvegar var linsan ekki í ábyrgð enda keypt í USA og sú viðgerð kostaði 14þ krónur ... ég er nokkuð sáttur og veit núna að allt er í 100% lagi.
14:43 Joi
|
|