miðvikudagur, janúar 19, 2005
|
Skrifa ummæli
Árshátíðarnefnd
Jæja, það er orðið nokkuð ljóst að árshátíðarnefnd (Hjölli og Siggi) THS er ekki að standa sig og ekkert er að gerast í þeirra málum. Þeir fengu frest fram að síðasta tippfundi og ekki hefur heyrst múkk frá þeim um þessi mál. Ég hef því ákveðið að leysa upp nefndina og stofna hér með nýja nefnd sem samanstendur af mér og Árna. Við munum láta heyra í okkur innan skamms með dagskrá og dagsetningu.

Formaður
    
Ok
11:04   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar