miðvikudagur, janúar 26, 2005
|
Skrifa ummæli
Slétt
Við Haukur skelltum okkur í World Class í hádeginu og brunuðum síðan á Hamborgarabúlluna í hádegismat og komum því út í sléttu, eða tæplega það, úr hádeginu!
    
Ætli það sé einhver grundvöllur fyrir líkamsræktarstöð þar sem hægt er að borða djúpsteiktan og pönnubrasaðan mat og rjómatertur, þá kemur fólk amk út á sléttu og getur því alltaf réttlætt fyrir sjálfu sér að hafa fengið sér óhollan mat.
13:26   Blogger Hjörleifur 

Já, þetta er frábær hugmynd. Fólk byrjar á því að velja sér mat á matseðlinum og síðan er útbýr tölva til æfingu sem samsvarar því sem maður ætlar að borða (+ kaloríur fyrir samviskuna) og síðan æfir maður og getur að lokum borðað án þess að hugsa um afleiðingarnar.
13:29   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar