þriðjudagur, janúar 18, 2005
|
Skrifa ummæli
Tottenham
Það er nógu erfitt að halda með liði eins og Tottenham þessa síðustu og verstu, en að þeir skulu líka lenda í hverju dómarahneykslinu á eftir öðru er óafsakanlegt.

Á móti UTD misstu þeir sennilega 2 stig þar sem þetta var fullkomlega löglegt mark, en það sem verra var að þeir fengu á sig víti á móti Chelsea sem allir segja að hafi ekki átt að vera víti.

Já lífið hjá Tottenham manni er ekki auðvelt..
    
Það hefur alltaf verið erfitt að halda með Tottenham og mun alltaf verða erfitt. Þessir erfiðleikar eru komnir til að vera og menn verða bara að læra að lifa með þeim.
11:39   Blogger Hjörleifur 

Jafn erfitt og West Ham!
12:35   Blogger Joi 

Ég mun nú samt ekki skipta um lið eins og aðrir hafa gert, nudge nudge, hint hint
13:37   Blogger Árni Hr. 

Mitt lið er og verður Tottenham, þó maður hafi lið nr. 2 sem vara þá er ekkert að því.
Held að ekki sé hægt að bera það saman þegar maður hættir að halda með lélegu liði og svissar í besta liðið..:)
14:58   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar