miðvikudagur, janúar 12, 2005
|
Skrifa ummæli
Tvíhöfðinn minn
Jæja, Tvíhöfði var að tilkynna áðan að þátturinn er að hætta og aðeins nokkrir þættir eftir. Ég var einmitt að segja við Pálma og Burkna í hádeginu í gær að þeir væru orðnir þreyttir og þyrftu að fara að hætta þessu og þeir hafa sennilega heyrt í mér. Þeir vita ekki hvað þeir eru að fara að gera en sögðu að það gæti verið að þeir færu í önnur verkefni innan Norðurljósa.
    
Já ég er alveg sammála því að það sé kominn tími á þá, að mínu mati verða þeir að taka þetta í styttri "campaignum" þar sem menn fá stundum leið á þessu. Ef þeir myndu taka sér reglulega frí þá væri einfaldara að koma aftur. Fáum við þá Freysa klikk aftur á morgnanna.
09:34   Blogger Árni Hr. 

Úff campaign ...
15:51   Blogger Burkni 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar