fimmtudagur, janúar 27, 2005
|
Skrifa ummæli
Veður
Mæli með að menn næli sér í ForecastFox extension-ina í Firefox (þeir sem eru með þann browser) því þetta er sniðug viðbót. Maður velur þá staðsetningu sem maður er staddur á (t.d. Reykjavík) og þá er niðri í statusbarnum skýjamynd af veðrinu núna, á morgun og hinn (spá) og ef maður fer með bendilinn yfir þá sýnir hún vindhraða, vindátt og hitastig. Magnað tól mfkaaaa.
    
Búinn
17:39   Blogger Hjörleifur 

ekki hugmynd, en þetta er samt cool
10:03   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar