föstudagur, janúar 14, 2005
|
Skrifa ummæli
www.luminous-landscape.com
Þessi síða er ansi góð fyrir þá sem hafa áhuga á ljósmyndun (eins og t.d. Hjölli) og vilja lesa skemmtilegar og vandaðar greinar sem eru ekki fyrir algjöra byrjendur (eins og t.d. Sigga). Þarna efst á síðunni eru Combo-box með allskonar valmöguleikum þar sem hægt er að lesa skemmtilegar greinar. Ég fékk senda 6 dvd diskar frá þessum köppum fyrir skömmu og ætla ég að borga með því að splæsa bjór og ákavíta á þá þegar þeir koma næst til Íslands. Þessir dvd diskar koma reglulega út (3ja mánaða fresti eða mánaðarlega, man það ekki alveg) og fjalla um ljósmyndun frá mörgum hliðum og er t.d. sýnt frá ferðum eins og til Íslands. Áhugasamir geta samið við mig um að fá þá lánaða við tækifæri en Hjölli ætlar fyrst að fá þá lánaða.
Hérna er stutt myndbrot frá einni ferð þeirra til Íslands sem er á einum disknum og þar segir frá því hvað maður þarf stundum að vera fljótur til að ná rétta augnablikinu:

Stutt vidjó
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar