fimmtudagur, janúar 13, 2005
|
Skrifa ummæli
X-mas 2005
Já, það virðast vera miklar sviptingar á útvarpsmarkaðnum hjá Norðurljósum og hlutirnir gerast hratt. Í gær tilkynntu Tvíhöfðinn minn að þeir væru að hætta en það yrðu nokkrir þættir í viðbót. Kl. 21 í gærkvöldi var síðan slökkt á X-inu, Stjörnunni og Skonrokk þannig að Tvíhöfði virðist vera allur.
Verra mál er hinsvegar að Halti Björn og félagar hans fá að hafa þátt á Sýn en það góða er að ég er ekki með Sýn og líkurnar minnka á því að ég fái mér þá stöð.
    
Já hvaða rugl er þetta - trúi því ekki að ekki sé hægt að reka útvarpsstöðvar sem ekki spila froðupopp eða eru fyrir eldri en 70 ára.
Mér skilst nú reyndar að Jóhann komi nú ekki til með að sakna þeirra mikið, var hann ekki alveg búinn að svissa yfir í Rás 2 og gufuna.
14:25   Blogger Árni Hr. 

Jú, rétt - ég sakna þeirra ekki mikið, vona bara að Bylgjan hætti líka!
14:44   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar