fimmtudagur, febrúar 17, 2005
|
Skrifa ummæli
350D
Jæja, Pálmi - spurning hvort þú verðir ekki að skoða þessa vél og meta hvort það sé sniðugra að kaupa hana eða 10D vélina sem þú ert að spá í: Check it!

þetta er 8mp og stendur að flesti leiti framar eða svipað og 10D vélin þó að hún sé reyndar ekki jafn skemmtilega byggð myndi ég halda. Hún kemur út í mars og er listaverðið 999 dollarar þannig að maður getur fengið hana á B&H í USA á svona 850-900 dollara sem er 60þ krónur eða svo.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar