Birta
Það var ansi mögnuð birta í morgun í Hvalfirðinum og skemmtilegt útsýni hérna af efstu hæðinni við Sæbrautina. Fékk lánaðan bílinn hans Hauks og brunaði heim og náði í myndavélina og tók nokkrar myndir. Ég á eftir að vinna þær betur (geri það kannski um eða eftir helgina því ég efast um að ég hafi tíma fyrr), en hérna er dæmi um hvernig þetta var: Þessi mynd er tileinkuð Hauki vegna þess að hann lánaði bílinn.
|