þriðjudagur, febrúar 15, 2005
|
Skrifa ummæli
Hjól
Jæja þá verður ekki aftur snúið - búinn að kaupa hjólið, peningurinn farinn út af bókinni og inn á aðra bók. 2004 hjól keypt nýtt í apríl 2004 og lítið notað. Búinn að fara með það í geymslurýmið og nú er bara að fara að lesa manualinn :)

Verð reyndar ekki löglegur eigandi fyrr en seinni part vikunnar þ.a. ég tek því nú rólega á næstunni, enda þarf að setja það á rauð númer og tryggja hjólið áður en lengra er haldið. En tryggingin kostar sennilega um 50 þús á ári.
    
Til hamingju. Ekki ónýtt að þekkja mótórhjólatöffara!
10:26   Blogger Joi 

Til hamingju. Máttu alveg keyra hjólið á götum bæjarins, eða er þetta bara fyrir roffærubrautir.
16:49   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar