Hjölli á aðalfyrirsögn mbl í dag
Úr mbl:
Allmargir smáir eftirskjálftar hafa mælst eftir að öflugur jarðskjálfti af stærðinni 5,2 á Richter varð klukkan 20:29 í gærkvöldi, um 200 kílómetra austur af landinu, að sögn Hjörleifs Sveinbjörnssonar, jarðfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að fyrsti skjálftinn hafi fundist greinilega, einkum í Neskaupstað. Þá hafi menn í flugturninum á Egilsstöðum fundið fyrir skjálftanum og látið vita. "Það var allt glóandi hérna í gærkvöldi," segir Hjörleifur.
|
glæsilegt Hjölli!
gkth
15:42
Þetta útskýrir hví Hjölli er alltaf að djamma með þotuliðinu, Eið Smára og Hemma á Rex, Kiefer á Thorvaldsen. Þessir menn þekkja allir að vera reglulega í blöðunum.
15:42 Árni Hr.
15:47
Já, ætli þetta sé ekki fullnægandi sönnun fyrir því að hann hafi ekki komist í tennis í gær 8)
15:47 Joi
|
|