Hlaup
 Innsti maður á mynd (lengst til hægri) er Gauti Jóhannesson úr UMSB, en hann setti nýtt íslandsmet í 800m hlaupi innanhúss á þriðjudaginn var, þegar hann hljóp 1:51.89 á hinu sterka GE Galan móti í Stokkhólmi. Gauti verður eini keppandi Íslands á EM innanhúss í Madríd nú í mars og slembibullsbræður senda honum baráttukveðjur!
|