föstudagur, febrúar 18, 2005
|
Skrifa ummæli
Hlaup
Innsti maður á mynd (lengst til hægri) er Gauti Jóhannesson úr UMSB, en hann setti nýtt íslandsmet í 800m hlaupi innanhúss á þriðjudaginn var, þegar hann hljóp 1:51.89 á hinu sterka GE Galan móti í Stokkhólmi. Gauti verður eini keppandi Íslands á EM innanhúss í Madríd nú í mars og slembibullsbræður senda honum baráttukveðjur!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar