miðvikudagur, febrúar 16, 2005
|
Skrifa ummæli
Leikir
Everton - Man. Utd. í bikarnum í beinni á sýn á laugardaginn kl. 17:20. Eru menn spenntir fyrir því að kíkja á hann?

Síðan er allt að gerast í næstu viku. Ég held að United-AC Milan og Chelski-Barca séu á sama tíma á Sýn1 og Sýn2, hvernig ætla menn eiginlega að tækla það? Spurning að kíkja á Players um 17:30 leitið og tjóðra sig þar niður?
    
Ég er til í hvað sem er.
17:09   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar