Mbl 
Ég og Sonja erum að fara með fríðum hópi af fólki í heimsókn í ljósmyndadeild Morgunblaðsins seinna í dag og það verður væntanlega fróðlegt.  Þetta er á vegum ljosmyndakeppni.is þannig að það verða sennilega nokkrir ljósmyndanörrar eins og við þarna. Hvenær ætlum við annars að mæta á Players í kvöld?  Spurning að mæta 18:25 svo við náum rétt á undan öllum þeim sem stefna á að mæta 18:30, getum bara fengið okkur að borða og slíkt á meðan við bíðum eftir leikjunum.  
	 |