sunnudagur, febrúar 06, 2005
|
Skrifa ummæli
OST
Var að næla mér í soundtrackið úr myndinni Danny the Dog með Massive Attach. Virðist vera rólega og ljúf tónlist en þekki kannski ekki Massive Attach takta í þessu, a.m.k. ekki á 5 fyrstu lögunum sem ég er búinn að hlusta á.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar