sunnudagur, febrúar 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Raw converter
Hef verið að pæla mikið í forritum til að vinna RAW myndir sem koma úr myndavélinni minni og hef verið að nota Adobe Camera Raw og Capture One Pro, en ekki verið 100% ánægður með þau. Adobe er ágætt þegar maður er að vinna eina mynd en það er of tímafrekt til að vinna margar myndir. Capture One er ágætt þegar maður þarf að vinna margar myndir en kostar mikið og virðist ekki hafa gott "support". Núna var að koma út útgáfa 1.0 af nýju forriti sem virðist vera ansi öflugt og hef ég mikla trú á því og ætla að nota það áfram, það heitir RawShooter. Þeir sem hafa áhuga á þessu forriti geta kíkt á það hér.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar