föstudagur, febrúar 25, 2005
|
Skrifa ummæli
Árshátíð
    
Ég var með hugmynd um að við myndum jafnvel kíkja eftir keiluna á NASA og sjá þar skemmtilega tónleika:
Franska Elektró Jazz sveitin No-Jazz, skrautfjöður franskrar danstónlistar í boði Alliance, ásamt gleðisveitinni Jagúar, sem rakaði að sér verðlaunum á íslensku tónlistarverðlaununum nýverið. Búast má við magnaðri stemmningu og ætti enginn tónlistarunnandi að missa af þessum tónleikum.
Húsið opnar kl 23 og er miðaverð aðeins 1000 kr
Forsala hefst á Nasa mánudaginn 21. feb og er opið milli kl 13 og 16. Miðaverð eru litlar 700 kr.
13:30   Blogger Árni Hr. 

Árshátíðarnefnd samþykkir þessa breytingatillögu og síðasti liðurinn á dagskránni skiptist út fyrir þessa tónleika. Rock on!
13:32   Blogger Joi 

Ein fyrirspurn héðan - hvernig er æskilegur klæðnaður?
13:33   Blogger Árni Hr. 

Ég segi eins og BjaKK frændi sagði einu sinni við einn félaga okkar þegar hann var að bjóða í afmæli sitt: "Og xxxxx, snyrtilegur klæðnaður ÆSKILEGUR!"
13:36   Blogger Joi 

Dans, söngur og knattspyrna eru bundin órjúfanlegum böndum!
13:36   Blogger Joi 

Mér lýst stórvel á prógrammið og mun gera mitt besta til að vera í æskilegum klæðnaði
14:23   Blogger Hjörleifur 

Ágætt, verða menn þá að mæta bæði með lakkdansskó og takkaskó?
13:03   Blogger Joi 

Hvað með bjór, ætlar Árni að redda því ?
13:34   Blogger Joi 

Spurning að taka í hjólið hans Árna eftir nokkra kalda, verð að hafa einhverja afsökun fyrir því að hjóla upp í tré.
13:47   Blogger Hjörleifur 

Breytt plan: Ekki er hægt að panta borð fyrir færri en 10 á Hard Rokk og því verðum við bara að vona að það sé laust (þau bjuggust ekki við að það væri löng bið). Eins er allt upppantað í bjór og bowling, stór hópur á allan salinn pantaðann til kl. 1 og því ætlum við að skella okkur í pool!
15:26   Blogger Joi 

Hvar ætlum við í pool?
16:20   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar