miðvikudagur, febrúar 16, 2005
|
Skrifa ummæli
Signal
Horfði á nokkuð skemmtilegan þátt í nótt (andvaka) á Discovery sem fjallaði um áróðursmaskínu Nasista. Ótrúlega flott hvernig þeir unnu þetta, þ.e. samkomurnar voru ansi magnaðar, plagötin mjög flott og áhrifarík og kvikmyndirnar sem hefðu fengið marga til að trúa að þeir væru ósigrandi.
Eitt sem mér fannst merkilegt var að þeir gáfu út alveg helling af tímaritum á meðan stríðinu stóð og hét eitt af þeim Signal og var það gefið út í öllum löndum sem þeir náðu á sitt vald, og á viðkomandi tungumáli. Þetta var mjög flott tímarit og eitt af þeim fyrstu sem var að stórum hluta í lit, og voru stórar heilsíðu ljósmyndir í lit frá stríðinu.

    
Ekki laust við vott af aðdáun í þessum greinaskrifum. Tengill sem gæti hjálpað -->Þráhyggja<--
22:58   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar