sunnudagur, febrúar 13, 2005
|
Skrifa ummæli
Skák
Var að dunda mér við þessa mynd af taflmönnum:


Þetta er táknræn mynd og táknar hún stríð Bandaríkjanna við hryðjuverk. Bush er kóngurinn, Blair er drottningin, lönd á lista hinna staðfestu þjóða eru peðin (Ísland er litla peðið til hægri) og síðan er óvinurinn ógreinilegur í fjarska enda nánast ósýnilegur og oft óskilgreindur :-)
    
Þetta er nú meiri áróðurinn :-)
20:25   Blogger Árni Hr. 

Elín segir...oj oj oj, mikið eru menn pólitískir og listrænir allt í senn :)
21:57   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar