þriðjudagur, febrúar 01, 2005
|
Skrifa ummæli
Tennis
Já eins og Hjölli sagði frá hér að neðan þá komst hann ekki í tennis og ég þurfti að etja einn kappi við Sigurð McEnroe og Hauk trash, og skiptust þeir á að spila einliðaleik við mig. Ég byrjaði af það miklu kappi að þeir skildu ekkert í því hvað ég var öflugur og voru farnir að spyrja mig hvort ég hafi verið hjá kennara.
Ég vann fyrri leikinn 6-3 og þann seinni 5-3 og mega þeir vera ánægðir með að ná þó þetta mörgum stigum.

p.s. Siggi braut ekki spaðann í þetta skiptið.
    
Já, staðan er 4-0 og strákarnir eru ekki búnir að borga bikarinn frá síðasta tímabili.
10:34   Blogger Joi 

Gott hjá þér Jói og má ég þá spyrja, hvað fékkstu þér í kvöldmat?
14:42   Blogger Hjörleifur 

Ég borðaði um 18:30 leitið og fékk mér þá kjúklingapastabakka frá Sóma og prins póló og skolaði því niður með kóki.
14:51   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar