Tennis
5-1Við Hjölli áttum ekki í erfiðleikum með kjúklingana í gær þrátt fyrir að ég væri að stíga úr veikindum og Hjölli hafi ekkert borðað fyrir tímann. Við vorum smá tíma að komast af stað en unnum fyrri leikinn 7-5 og þann seinni 6-1. Þeir eru nú samt eitthvað að koma til því að við þurftum aðeins að hlaupa í gær en höfum varla þurft því hingað til.
|