Við Sonja fórum í gær á Blönduós í afmæli til ömmu hennar og komum aftur heim núna í kvöld.  Ég er búinn að setja inn 4 myndir úr þessari ferð og það koma væntanlega fleiri á næstu dögum ... hægt er að skoða myndirnar hérna:   Check it! p.s. ég lenti í 3ja sæti á ljósmyndakeppni vikunnar á ljosmyndakeppni.is og vinn þá væntanlega stækkun á ljósmynd í Dikta.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Til hamingju með 3. sætið, alltaf gaman að fá verðlaun (þó að ég viti nú annars ekkert um hvað ég er að tala). 
      
         09:46   Hjörleifur   
      
   
      
       
         Nei, hún er ekki skyld honum - pabbi hans er kærasti ömmu sonju. 
      
         00:24   Joi   
      
   
   |   
	 |