föstudagur, mars 04, 2005
|
Skrifa ummæli
Bjórvinablogg og blóð
Ný bloggsíða fæddist í dag en það er Bjórvinabloggið.
Þarna má því einnig lesa um hvað ég er að bardúsa.

Fyrir ykkur sem ekki eru í bjórvinafélaginu þá skrifa ég undir heitinu Bjórleifur.

Annars er næst á dagskrá að skella sér í fótbolta í kvöld, þrátt fyrir að í fótboltanum í hádeginu í dag hafi ég fengið hnefahögg beint á nebbann svo að það kom blóð, en ég fór ekkert að grenja.

Á morgunn er svo árshátíð, en ég er á bakvakt, svo ég verð bara bílandi í þetta skiptið.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar