þriðjudagur, mars 15, 2005
|
Skrifa ummæli
DP
Ég kom til landsins eftir góða ferð til Hollands seinnipartinn á laugardaginn. Um kvöldið var matarboð uppi á Kjalarnesi hjá foreldrum Sonju og mættu foreldrar mínir, Gubbi og Gréta og Særún og ægir litli ásamt fjölskyldu Sonju. Fínt kvöld en ég var reyndar frekar þreyttur eftir ferðina enda var ég með einhvern helvítis flensuskít ;-)
Á sunnudagsmorguninn fórum við Sonja út í bakarí og þá náði ég þessari mynd af gömlum manni sem ég notaði í keppnina Lines á DPChallenge og er hún að standa sig ágætlega.
    
Þetta er afar flott mynd að mínu mati - ég hef nú ávallt verið hrifnastur af mannlífsmyndum og er þetta mjög flott mynd - minnir mig svolítið á A-Evrópu myndirnar.
08:42   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar