mánudagur, mars 07, 2005
|
Skrifa ummæli
DPChallenge
Set hérna inn til gamans línurit yfir gengi okkar félaga í DPChallenge keppnunum. X ásinn á við um fyrstu keppni sem viðkomandi tekur þátt í, 2 keppni o.s.frv. (ekki sömu keppnir á einstaka punkti, og Y-ásinn er svokallað percentile sem segir til um hvar maður lenti miðað við aðra keppendur (90% þýðir að 90% af keppendum hafi lent fyrir neðan mann).

Þegar ég hef tíma ætla ég líka að henda inn súluriti yfir gengi okkar þriggja pr. keppni en það verður að bíða aðeins.
    
Er ekki eðlilegra að línuritið byrji á fyrstu keppni, en síðasta keppni sé síðust, þ.e. rétt tímaröð
18:08   Blogger Hjörleifur 

Þetta er nú meiri hégóminn, og nú er hann mældur með línuritum! Hvað er að gerast með þessa bloggsíðu?
12:28   Anonymous Nafnlaus 

Heyr heyr fyrir síðasta ræðumanni! Vísa í eldra comment um Obsession ykkur til hjálpræðis!
13:42   Anonymous Nafnlaus 

Þó ég sé ekki einhverfur þykist ég sjá að brotalínurnar séu fittaðar logaritmiskar bestu línur, eh Jói?
21:51   Blogger Burkni 

Rétt hjá þér Burkni!
16:38   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar