föstudagur, mars 11, 2005
|
Skrifa ummæli
Myndadagar
Fór í gær að taka nokkrar myndir fyrir næstu DPC keppni, en myndefnið þessa vikuna er "lines". Nú er ég búinn að safna heilan helling af línum og verð greinilega í miklum vandræðum þegar kemur að því að velja hvaða mynd verður sett í keppnina.

Nú er mikið um að vera á Grandaranum, en hann á 12 ára afmæli í dag og er Davíð Þór spyrjandi í spurningakeppni dagsins og það verður heilmikið um að vera hjá þeim í kvöld. Spurning um að skella sér bara þangað og gefa skít í idol keppnina, enda er mér nákvæmlega sama um hver vinnur þetta, hvort það verður stelpan eða stelpan.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar