laugardagur, mars 05, 2005
|
Skrifa ummæli
Netið
Það virðist nú allt vera til á netinu. Hérna er síða þar sem menn geta keypt sér áskrift og með því tekið yfir fjarstýrðann mótorbíl með byssu og videovél, sem sendir þér myndina úr kíkirnum á byssunni og keyrt um einhvern búgarð í USA og skotið á lifandi dýr, svosem villigelti, antílópur, kindur o.flr. og ef þú nærð að drepa þá senda þér þér kjötið heim.

A: "Hvað ertu að gera?"
B: "Leika mér á netinu."
C: "Nú, gera hvað?"
D: "Bara skjóta mér í matinn."
    
Þetta er nú meiri vitleysan. Ætli líkurnar á því að hitta eitthvert lifandi séu ekki svo litlar að þeir þurfa væntanlega aldrei að senda kjöt eitt né neitt, það væri þá ekki nema að forvitið dýr kæmi labbandi að byssunni og ætli kattarkjöt verið því ekki helsta útfluttningsvaran þeirra.
03:29   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar