mánudagur, mars 14, 2005
|
Skrifa ummæli
Nágrannar - húsið burt
Nú er orðið ljóst að Reykjavíkurborg ætlar að kaupa húsið, svo fyrir rest verður það því rifið og málið er úr sögunni. Óhætt að það hefur borgað sig að standa í þessu stappi, en það eru búnar að vera margar viðræður við lögfræðinga og að lokum var það svo fundur með frú Borgarstjóra, sem hefur sennilegast haft úrslitavald í þessu máli, en sá fundur var síðastliðinn Miðvikudagsmorgunn og ákvörðun um að borgin skyldi kaupa var svo tilkynnt okkur á föstudeginum.

Svo nú er bara gaman gaman gaman.
    
Frábært, til hamingju með þetta ... ekki aðeins losnar þú við umgang og bögg útaf þessu heldur ætti þetta að hækka verðgildi þinnar íbúðar töluvert!
13:13   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar