Nágrannar
Smá framhald af nágrannasögunni, en nú er allt útlit fyrir að ég kaupi (ásamt öðrum íbúm hússins) skúrinn í garðinum. Þetta er ekki komið á hreint, en skýrist á næstu dögum. Meira þá.
|
Ef húsið verður ekki rifið þá leigjum við það bara út fyrir afborguninni.
01:20 Hjörleifur
|
|