föstudagur, mars 18, 2005
|
Skrifa ummæli
Tónlist
Er að uppgötva hvað tonlist.is er sniðugt fyrirbæri, en þar er t.d. hægt að hlusta á tónlist ókeypis, bara eins og að hlusta á útvarp, en helsti gallinn við það að þá skráist ekki inn í audioscrobblerinn hvað maður er að hlusta á. En þetta er samt sniðugt að geta gert þetta.

Fékk mér 3 pulsur í kvöldmat og skolaði þeim niður með einum Pilsner Urquell.
    
Hjölli, ég varð bara að skrifa til að segja þér að þú er uppáhaldsbloggarinn minn! Það þarf ekki að fjalla endilega um eitthvað ákveðið til að skemmta manni..bara að vera einlægt og hversdagslegt!! You go:)
Kveðja Elín
16:13   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar