Dagskrá
Þá er dagskrá kvikmyndahátíðarinnar komin inn og 10 mynda passar eru til sölu (í takmörkuðu magni segja þeir en ég skil nú ekki af hverju þeir ættu að vera með takmarkað magn) á 5000 kr. Ég er að gæla við að kaupa þennan passa.
|
Ég líka, þú mátt kaupa handa mér ef þú kaupir í dag.
17:00 Árni Hr.
Ég fór reyndar að hugsa það að það er sennilega ekkert sniðugt að kaupa svona kort og skuldbinda sig á svona margar myndir, er ekki nema 1000 kr. afsláttur ef maður sér 10 myndir sem ég er ekki viss um að ég geri.
17:04 Joi
|
|