sunnudagur, apríl 17, 2005
|
Skrifa ummæli
fótbolti
Þá er amk einn spennandi leikur eftir á tímabilinu en það er UTD vs Arsenal í úrslitaleik um FA cup.
Þetta þýðir líka að 7 sætið mun gefa evrópusæti en mínir menn eru einmitt í því sæti núna eftir gott jafntefli við Liverpool um helgina.

Einnig er alltaf gaman að lesa um ruglið í Mourinho þar sem Chelsea virðist bara vera að vinna sér inn óvini frekar en vini - t.d. virðist Mourinho gjörsamlega búinn að útiloka það að fá backup í gegnum Ferguson og Wenger.

Svo vil ég í lokin benda á að UTD menn reyna líka að láta sig detta og fá ódýr víti þrátt fyrir að sumir haldi því fram að bara Arsenal geri það:
Instead, the official deservedly flashed a yellow card in Ronaldo's face, as TV replays backed Riley's view the youngster had taken a dive.
En þetta var í leiknum í dag og set ég þetta bara fram til að sýna að það eru ekki bara Arsenal menn sem reyna þetta, allir eru að reyna þetta og meira að segja UTD menn.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar