fimmtudagur, apríl 28, 2005
|
Skrifa ummæli
Fætur
Ég fór í göngugreiningu hjá Össur í morgun vegna þess að ég verð oft sárfættur þegar ég labba mikið og oft stífur í fótleggjum ásamt því að hafa verið slæmur í hásin undanfarið. Það er ekkert mikið að hjá mér en ég geng víst of fast á hælana, þ.e. trampa þeim niður og er með sigið táberg. Fæ því innlegg í næstu viku og ákvað að kaupa mér sandala með mýkri hæl sem ég mun brúka í utanlandsferðinni mfgas!
    
Skoðunin var 3-4þ og innleggið um 10þ.

Jú, ég held að flestir fái innlegg sem fara í greiningu en á móti kemur að það er eitthvað að flestum sem koma þarna geri ég ráð fyrir.
16:33   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar