fimmtudagur, apríl 28, 2005
|
Skrifa ummæli
G G Gunn
Er núna að hlusta á G G Gunn spóluna sem keypt var forðum daga eftir frækna tónleika á 22. En þarna eru gullmolar eins og Mermaid From Mars, Suzanne (Cohen lag), Brosmilda Nótt, Catharine ofl.

Það er alveg óhætt að segja að þessi maður gerði tónlist sem á enga sína líka og alveg stórfurðulegt að þegar maður reynir að finna eitthvað um hann á netinu þá er það bara alls ekki hægt.

Ég legg því til að lagst verði í vinnu við að búa til heimasíðu til heiðurs þessum manni og á þeirri síðu verði hægt að downloda ákveðnum tónleikum sem haldnir voru í Túnhvamminum um árið.
    
reyndar fann ég eina síðu sem er hýst á heimasíðu hins eina sanna Leonards Cohens http://www.leonardcohenfiles.com/gunn.html
11:22   Blogger Hjörleifur 

Já, hvernig væri nú að Árni og Oddur færu að drullast til að redda þessum spólumálum því þér eru búnir að vera með þetta verkefni í c.a. 8 ár og ekkert hefur gerst.
Auk þess má Pálmi fara að finna fyrir mig filmurnar sem ég er búinn að biðja hann um í RÚMLEGA ár!
12:02   Blogger Joi 

Amk veit ég hvar spólurnar eru í þetta sinn
12:17   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar