þriðjudagur, apríl 12, 2005
|
Skrifa ummæli
Hjóla
Skellti mér á 250 cc Yamaha um helgina - þ.e. á sunnudag. Vaknaði snemma og skellti mér að kleifarvatni og fór á hjólið mitt.
Því miður var nokkur snjór yfir og því erfitt að greina hvort og hvernig holurnar voru (gryfjurnar). Vorum stutt að og endaði ég á því að gefa í yfir smá hól og sá þá risa skafl sem ég þrusaði inn í - slasaði mig nú ekkert en rígfesti hjólið. Fyrst var framhjólið grafið og þegar ég losaði það og ætlaði að spóla mig út úr þessu þá rígfesti ég afturhjólið og var það miklu verra. Það tók mig 10 mínútur að juða því upp úr og mikið effort, enda kannski ekki þessi risaskrokkur. En á endanum náði ég að spóla mig upp úr þessu alveg uppgefin.
Þetta var reyndar helvíti gaman en það verður enn skemmtilegra þegar ég get farið að hjóla í þurru veðri en ég hef aldrei náð því.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar