sunnudagur, apríl 03, 2005
|
Skrifa ummæli
IFF
Spurning að kíkja á nokkrar myndir á kvikmyndahátíðinni sem byrjar í næstu viku. Ég ætla a.m.k. að sjá þýsku myndina um síðustu daga Adolf Hitlers (Der Untegang), myndina um þjóðarmorðin í Rwanda (Hotel Rwanda), myndina um Che Guevara (Motorcycle Diaries), Imaginary Witness: Hollywood and the Holocaust, La Sierra, Shake hands with the Devil og Uber Goober ásamt kannski einhverjum öðrum myndum, maður þarf að skoða betur hvaða myndir eru á dagskrá (virðast a.m.k. vera fullt af spennandi myndum).

Heimasíða hátíðarinnar
    
Ok, ég biðst afsökunar og mun ekki gera það aftur.
16:06   Blogger Joi 

Ég stefni á að fara á margar myndir þarna - ég er búinn að kynna mér þessa hátíð rækilega og bíð spenntur eftir henni. Til að mynda ætla ég að sjá eitthvað af Troma myndunum, íslensku myndunum eins og gargandi snilld, Beautiful Boxer frá Thailandi og margar margar aðrar myndir, bæði hámenning, lágmenning og stöðumenning.
09:51   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar