mánudagur, apríl 11, 2005
|
Skrifa ummæli
Kaffihús
Kíkti á kaffihús í morgun með Sonju og tók nokkrar myndir í þeirri ferð ... og er hægt að skoða þér hérna.
Í kvöld fór ég með Gubba litla bróður og vini hans á myndina Der Untergang sem segir frá síðustu dögum Hitlers og það verður að segjast að þetta er ansi mögnuð mynd og raunveruleg sem ég mæli hiklaust með.
    
Flottar myndir þarna, greinilegt að nýja linsan er að virka ágætlega.
09:14   Blogger Hjörleifur 

Sammála Hjölla - það er eitthvað við þessar myndir, fólk sem er bara að hugsa um lífið og tilveruna og drekka kaffi - veit ekki að það er verið að festa þeirra þanka á mynd.
09:48   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar