sunnudagur, apríl 10, 2005
|
Skrifa ummæli
Life of David Gale
Ég horfði á myndina The Life of David Gale sem leikstýrð er af Alan Parker á RÚV í gær og verð bara að segja að þetta var ótrúlega góð mynd, kom mér skemmtilega á óvart! Myndin tekur á þema sem við Árni höfum oft rifist um, en það er dauðarefsingar í USA. Mæli með myndinni!
    
Við rífumst ekki, við erum bara ósammála um flest.
En ég get tekið undir að þessi mynd er mjög góð, sá hana þegar hún kom út á vídeó og fannst hún mjög góð, ég er reyndar gríðarlega hrifinn af Kate Winslet sem leikkonu, hún velur góðar myndir og er mjög góð leikkona - önnur mynd sem ég mæli líka með er eternal sunshine of the spotless mind.
17:11   Blogger Árni Hr. 

þ.e. með Kate Winslet
17:13   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar