sunnudagur, apríl 24, 2005
|
Skrifa ummæli
Myndir
Jæja loksins varð að því að ég uppfærði smuggið - Jói var búinn að skamma mig fyrir lélega frammistöðu varðandi smuggið þ.a. ég henti nokkrum myndum inn.

Fyrst voru nokkrar myndir af mótorhjólinu og nýja bílnum mínum:

Myndir

Síðan setti ég fullt af myndum af nýja meðlimi fjölskyldunnar svo danirnir geti nú líka séð hann.

Gutti

Endilega kíkið á þessar fáu myndir sem eru komnar inn.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar