Neytendahornið
Ég fórnaði mér í morgun fyrir aðra SmugMug notendur og pantaði prentun á myndum af SmugMug til að athuga hvernig gæðin eru (hef heyrt að þau séu ansi góð). Ég læt ykkur vita niðurstöðuna en hver mynd er ekki á nema $0.29 í 4x6" stærð.
|
Takk fyrir það, hef oft pælt í því að prófa þetta en aldrei látið verða af því. Svo er náttúrulega hægt að kaupa sér bolla, boli og barmerki og eflaust eitthvað meira sem byrjar á bé-i
15:53 Hjörleifur
|
|