laugardagur, apríl 02, 2005
|
Skrifa ummæli
Nýja linsan prófuð

EOS 20D, EF 70-200 f/2.8L IS @70mm, 1/1250s, F3.20

Við Sonja fórum núna í dag í bíltúr og prófuðum nýju 70-200 f/2.8L IS linsuna okkar sem er sannkallað töfratæki og alveg magnað að taka myndir með henni, og eru hérna nokkrar myndir.
Við hlustuðum m.a. á útvarpið á meðan við keyrðum um og þar voru Gísli Marteinn og Hallgrímur Helgason að rökræða í Íslandi í dag um fréttastjóramálið og var það hin besta skemmtun, enda rifust þeir en samt allt í góðu. Eftir ökutúrinn keyptum við okkur kjúlla í Nóatúni og var hann alveg ágætur og síðan kom mamma Sonju í heimsókn.
    
jamm og jæja og það var nebblega það.
04:38   Blogger Hjörleifur 

Best að hafa mína blokk akkúrat ekki með á mynd ... ertu að reyna að klippa mig út úr lífi þínu?
23:14   Blogger Burkni 

Hver ert þú?
09:14   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar