Staur
Já fegurðadrottningar virðast líka geta labbað á ljósastaura (held að þetta sé fegurðadrottning Íslands). Ég er að gæla við að senda þessa mynd í keppnina Extreme Action á DPChallenge en er ekki alveg viss um að hún falli að þemanu, hvað segja menn um það?
|
Frábært að ná þessu augnabliki. Meiriháttar mynd, en kannski ekki extreme action, en það er eins og hún sé að dansa súludans út á miðri götu.
20:47 Hjörleifur
Mér finnst þessi mynd stórskemmtileg, ótrúlegt að ná þessu á mynd.
09:48 Árni Hr.
Þarf maður ekki að "stalka" fólk til að ná svona myndum?
12:49
|
|