fimmtudagur, apríl 07, 2005
|
Skrifa ummæli
Sumarið
Ég hef verið að pæla aðeins í sumrinu og þetta er það sem ég óska mér:

.:Út:.
Carroll

Er markmaður sem ætti best heima í 1. deild þ.e. algjör meðalmaður sem ég vill fá í burtu.

Kleberson
Hefur ekkert sýnt og algjör óþarfi að vera að borga honum laun áfram.

Miller
Held að það verði ekkert úr þessum kappa og ágætt að losa sig við hann strax.

Fletcher
Ekkert varið í hann og ágætt að fá smá pening fyrir hann.

Saha
Fínn leikmaður en ég held bara að hann sé ekki í heimsklassa og þarf að fara fyrir nýjan striker.

Bellion
Sennilega einn lélegasti leikmaður úrvalsdeildarinnar, selja hann í utandeildina!


.:Inn:.
Markmann
Þurfum að fá einhvern framtíðarmann í markið.

Leikstjórnanda
Spurning að fá teknískann leikmann til að stjórna spilinu á miðjunni, þurfum helst einhvern teknískann í anda Zidane (bara ungan).

Keane
Þurfum leikmann til að taka við af Keane á miðjunni, óskamaðurinn væri Gattuso fra AC Milan.

Sóknarmann
Þurfum að fá einn heimsklassa sóknarmann held ég og seljum Bellion og Saha í staðin og höldum Roona, Nistelrooy og Smith ásamt yngri mönnunum.

Já, þar sem tímabilið er búið er um að gera að fara að pæla í þessum málum fyrir United.
    
Já ég hef líka verið að spá í sumrinu.
Það má búast við að hiti fari hækkandir og sól verði lengur á lofti framan af sumri, en svo mun daginn stytta og jafnframt mun kólna þegar líður að lokum sumarsins. Suma daga verður rigning og rok.
15:03   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar