sunnudagur, apríl 03, 2005
|
Skrifa ummæli
SWAT
Horfði á Stöð 2 í gær og þar var fín spennumynd í sjónvarpinu sem hét SWAT (sem ég var reyndar búinn að sjá)- eins og gefur að skilja þá var þetta lögguhasarmynd.
Eitt atriði sem pirraði mig í myndinni en það var þannig að við vorum stödd í afmæli lítillar stelpu (dóttir einu konunnar í SWAT liðinu) og allt í góðu með það. Svo kemur útkall á alla í liðinu og þá sést þegar konan gengur að dóttir sinni og segist þurfa að fara að löggast og enn allt í góðu með það.
Síðan kemur það skrýtna þegar myndavélin zoomar upp þá sést hún rölta af stað og æðir í gegnum 2 litlar stelpur sem eru að húlla og eyðileggur fyrir stelpunni húllið, þ.e. labbar á hringinn.
Lítið atriði en ég skildi þetta ekki alveg, hví labbaði hún ekki í kringum litlu stelpurnar sem áttu sennilega að vera vinkonur dóttur hennar. Ég hefði amk gert það í staðinn fyrir að rjúka á hringinn.
Sennilega hefur verið eitthvað point með þessu en mér fannst þetta frekar tilgangslaust og asnalegt atriði.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar