föstudagur, apríl 29, 2005
|
Skrifa ummæli
Ítalía
Ég tók mig til í gærkvöldi og lagaði þær myndir sem við vorum búin að ákveða að setja á vefinn frá Ítalíuferðinni síðasta sumar og var frá kl. 22-01.30 að því. Eftir austur evrópu fórum við með hraðbát frá Búdapest upp ánna Dóná til borgarinnar Vín og þaðan með lest til Mílanó og þaðan til Cinque Terra eða Ítölsku rívíerunnar eins og hún er stundum kölluð. Þetta er ótrúlega flott svæði og ég mæli með að fólk skoði myndirnar. Ég bendi á að það er hægt að stilla á að kerfið sýni slideshow af myndunum ef menn nenna ekki að fletta. Myndagalleríið er hérna.
    
Reyndar er eitthvað pikkles á smugginu núna og ef menn lenda í því skoða þeir bara síðar.
11:02   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar