sunnudagur, apríl 10, 2005
|
Skrifa ummæli
Tippklúbbur Hjörleifs Sveinbjörnssonar
Hópleikur Íslenskra getrauna - 1 deild

Sæti Hópur 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Stig
---------------------------------------------------------------------------------------------------
1-5 220-THS 12/0 12/0 11/0 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 47
1-5 780-JÓI GESS 12/9 12/11 9/12 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 47
1-5 101-SAMBÓ 11/12 12/12 10/12 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 47
1-5 740-GUFURNAR 12/0 12/0 10/0 13/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 47
1-5 221-ÝMIR 12/11 12/11 10/12 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 47
6-16 103-ABBA 12/7 13/10 9/9 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 910-EYGLÓ 11/9 12/10 11/10 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 144-HÁTÍÐARÁR 11/12 11/11 9/11 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 610-MAGNI 12/10 12/11 10/11 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 300-4-ÓSKIN 12/11 11/11 9/12 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 108-ÚLFUR 12/11 12/11 10/12 10/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 300-KONNI VS 12/10 12/0 9/11 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 800-BOTNA 12/0 12/0 10/10 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 620-STÓRHÓLL 11/0 12/0 11/0 12/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 671-ESB 12/8 13/11 9/10 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
6-16 799-DEMANTUR 12/10 12/11 10/11 11/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 0/0 46
.
.
.
1038

Eins og sést á þessari töflu erum við efstir í hópleik íslenskra getrauna í 1. deild (af 1038 liðum) og erum reyndar líka efstir í 2. deild (veit reyndar ekki alveg hver munurinn er þar). Greinilegt að nýjar aðferðir í tippinu hjá okkur eru að skila árangri (þó ekki sé það peningalega séð).
    
Glæsilegt ...
14:17   Blogger Burkni 

Já eftir að nýja tölfræðideildin tók völdin þá hefur þetta gengið mjög vel. ÉG verð nú að hrósa honum Hjörleifi fyrir nýja excel skjalið hans og hvernig hann hefur almennt staðið að gettó.
17:15   Blogger Árni Hr. 

Sem gerir árangur okkar enn betri er að í 1. deild telja fyrstu 1600 raðir hvers liðs á hverjum seðli og við skilum aðeins inn 250 röðum þannig að við erum að keppa við menn sem eru að kaupa miklu fleiri raðir. Eins er seinni talan í hverjum leikdegi (t.d. 12/11) árangur í meistaradeildar seðlum og telur sú tala sem er hærri, en við höfum aldrei keypt slíkan seðil og erum því með 0 þar. Magnað helvíti!
09:03   Blogger Joi 

Hvað eru hinir þá búnir að tapa miklu?
13:53   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar