Ferðalag
Þá er komið að ferðalaginu mikla hjá okkur Sonju en við förum út í fyrramálið og komum ekki heim fyrr en um miðjan júní. Ég ætla að stikla hérna á stóru um tímasetningar í ferðalaginu þannig að lesendur viti svona nokkurn vegin hvar við verðum á hvaða tíma (það eru þrír linkar í dagskránni á skipulagðar ferðir sem við munum fara í). 7.maí |
| Fljúgum til Köben | 8.maí |
| Fljúgum til Mosvku | 10.maí |
| Síberíulestin byrjar | 16.maí |
| Irkutsk - Lake Baikal | 17.maí |
| Lake Baikal | 18.maí |
| Irkutsk | 20.maí |
| Ulaan Baatar | 21.maí |
| Ger Camp | 22.maí |
| Ulaan Baatar | 24.maí |
| Beijing | 28.maí |
| Xian |
|
| Ferðast suður í um 10 daga | 8.jún |
| Morgunflug frá Hong Kong til Bangkok |
|
| og þaðan til Vientine | 9.jún |
| Ferð í Laos | 13.jún |
| Frá Luang Prabang til Chiang Mai | 17.jún |
| Næturlest til Bangkok | 18.jún |
| Miðnæturflug frá Bangkok | 19.jún |
| Flug frá London til Íslands |
|
Svekktur að fá ekki að vera með í Amazing Race? Er það málið?
21:34
Indiana Jói myndi nú koma við í Kabúl!
08:27
|
|