föstudagur, maí 06, 2005
|
Skrifa ummæli
Hátíð
Ég er að spá í að kíkja á þetta:

Úr mbl:
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, verður viðstaddur sérstök hátíðarhöld í Rússlandi á mánudag í tilefni þess að 60 ár eru frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Fara hátíðarhöldin fram á Rauða torginu í Moskvu og lýkur um miðjan dag á mánudag. Meðfylgjandi mynd var tekin af hermönnum i dag við æfingar fyrir hátíðina. Eru hermennirnir klæddir einkennisbúningum frá tímum síðari heimsstyrjaldar og bera sovéska herfána.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar