Hátíð
Ég er að spá í að kíkja á þetta: Úr mbl:Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, verður viðstaddur sérstök hátíðarhöld í Rússlandi á mánudag í tilefni þess að 60 ár eru frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Fara hátíðarhöldin fram á Rauða torginu í Moskvu og lýkur um miðjan dag á mánudag. Meðfylgjandi mynd var tekin af hermönnum i dag við æfingar fyrir hátíðina. Eru hermennirnir klæddir einkennisbúningum frá tímum síðari heimsstyrjaldar og bera sovéska herfána.
|